Færslur: 2008 Maí

30.05.2008 14:15

Minning um hetju



Elsku Ásta mín!

Í dag er eitt ár liðið frá því að þú kvaddir þennan heim með reisn.   Minningin um hetju lifir og enn í dag lesa margir bloggfærslur þínar á heimasíðunni.  Þú heldur áfram að hafa áhrif á fjölda fólks daglega og þín er sárt saknað.  Það líður ekki sá dagur að við hugsum ekki til þín með væntumþykju og aðdáun.  Langaði að setja inn mynd af fallega leiðinu þínu enda hefurðu og verður alltaf  englastelpan okkar.

Daði 







  • 1
Flettingar í dag: 870
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 660
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 354361
Samtals gestir: 40039
Tölur uppfærðar: 10.1.2026 05:55:50

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar