30.05.2007 18:46

Engill á himni

Elskuleg systir mín, Ásta Lovísa, andaðist á Líknardeild Lsp í Kópavogi fyrr í dag.  Fjölskyldan vill senda þakkarkveðjur fyrir allan stuðninginn, hlýhug og falleg orð.  Þið gáfuð Ástu ómetanlegan styrk í baráttu hennar.

Með fyrirfram þökk og virðingu,

Daði bróðir
Flettingar í dag: 461
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 307830
Samtals gestir: 39192
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 23:58:18

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar