27.05.2007 12:53

Baráttujaxl

Ásta náði að hvílast vel í nótt.  Aukið við lyfjameðferð daglega til þess að láta henni líða sem best.  Lifrarbilunareinkennin aukast með hverjum degi en baráttuþrek Ástu eykst því samhliða.  Börnin eru í heimsókn í þessum töluðu orðum og tekst þeim alltaf að kalla fram það besta í mömmu sinni.  Ásta þakkar allar kveðjurnar og fallegu orðin, en kveðjurnar eru lesnar upp fyrir hana á hverjum degi, að hennar eigin ósk.
Sendir kossa og knús á línuna (hennar eigin orð) og segist ekki vera tilbúin í að leggja árar í bát.

Með kveðju,

Daði bróðir
Flettingar í dag: 829
Gestir í dag: 214
Flettingar í gær: 326
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 110613
Samtals gestir: 21011
Tölur uppfærðar: 19.9.2024 13:46:36

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar