25.05.2007 14:34

Svaf eins og engill

Eftir betri og öflugri verkjameðferð átti Ásta loksins góða nótt.  Svaf eins og engill og án verkja.  Ásta er meira vakandi í dag en áður og líður vel.  Hefur getað borðað aðeins og náð að spjalla við nánustu og átt góðar og fallegar stundir með börnunum.  Starfsfólkið og umhverfið hér á líknardeildinni er yndislegt.  Hún kastar kveðju til ykkar allra með þakklæti og virðingu.

Með kveðju,

Daði bróðir
Flettingar í dag: 378
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 173
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 336634
Samtals gestir: 39642
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 02:50:45

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar