23.05.2007 20:04

Fréttir af Ástu

Ásta hefur verið með töluverða verki síðustu daga og ekki náð góðum svefni.  Eftir niðurstöður rannsókna gærdagsins og í dag var ákveðið í samráði við Ástu að flytja hana á Líknardeild LSP.  Aðstæður og umhverfi fyrir sjúklinga og þeirra nánustu er mun betra þar.
Ásta vill þó koma á framfæri að hún lítur alls ekki á þetta sem endastöð og neitar alfarið að gefast upp.

Kveðja, Daði bróðir.
Flettingar í dag: 461
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 307830
Samtals gestir: 39192
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 23:58:18

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar