21.05.2007 17:22

Bakslag

Skrifa aftur fyrir hönd systur minnar.  Líðan hennar verið að versna undanfarna daga.  Ásta hitti krabbameinslækninn sinn seinni partinn í dag og í kjölfar þess ákveðið að leggja hana inn á krabbameinsdeildina til frekari rannsókna. 
Ásta sendir kveðjur og hefur beðið mig að láta ykkur vita þegar við vitum meira.

Kveðja,

Daði bróðir
Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 195301
Samtals gestir: 31308
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar