09.05.2007 11:48

Svar óskast

Fengum því miður ekkert svar í gær.  Biðum og biðum en án árangurs.  Klukkan er núna 8 að morgni og erum við á leið niður á sjúkrahúsið til þess að fá svör.  Dálítið sérstök framkoma undir þessum kringumstæðum.  Látum ykkur vita um leið og við heyrum eitthvað. Vonandi fljótlega. 

Kveðja,
NY-farar
Flettingar í dag: 2402
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 629
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 266973
Samtals gestir: 36721
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 14:40:08

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar