21.04.2007 11:36

Ásta er ennþá á spítalanum

Smá fréttir frá Ástu.  Hún er ennþá á spítalanum, læknarnir telja að hún sé með krónískar bólgur í gallblöðru sem eru að valda þessum einkennum.  Hún er að fá 3 poka af sýklalyfjum í æð á dag sem vonandi ná að vinna á sýkingunni.
Ekkert hefur heyrst frá NY en Ásta hefði heldur ekki fengið brottfararleyfi á sunnudaginn vegna veikinda.  Hún vonast til að læknirinn sinn nái sambandi við læknana í NY á mánudaginn.

Við sendum Ástu baráttukveðjur og vonum að næsta helgi verði ferðahelgin hennar   

fyrir hönd Ástu
Arndís K.

Flettingar í dag: 2439
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 629
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 267010
Samtals gestir: 36725
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 15:02:30

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar