19.04.2007 20:31

Fréttir af Ástu

Hæ,  Ásta bað mig að láta ykkur vita af sér.  Hún er ennþá á spítalanum, hún var að hressast í gær en rauk svo upp í hita í dag.  Ekki er ennþá vitað hvað er að valda hitanum (sýkingunni) en læknarnir vilja senda hana í nánari rannsóknir til að finna út hvað veldur.  Ekkert hefur ennþá heyrst frá læknunum úti í NY en það er föstudagur á morgun og kannski heyrist frá þeim þá.  Veikindi Ástu núna setja líka strik í reikninginn og óvíst hvort að hún verði ferðafær á sunnudaginn þó að grænt ljós komi frá NY.

Takk fyrir fallegar kveðjur og hvatningarorð.

fh. Ástu
Arndís K.
Flettingar í dag: 2439
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 629
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 267010
Samtals gestir: 36725
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 15:02:30

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar