17.04.2007 12:48

Kveðja frá Ástu Lovísu

Ásta bað mig að skila kveðju til ykkar og láta vita að hún var lögð inn á spítala í gær til meðferðar við sýkingu sem hún greindist með.  Ekki en enn búið að staðsetja sýkinguna.

Við heyrum vonandi frá Ástu sjálfri fljótlega.  Á meðan langar mig að biðja ykkur að hugsa hlýtt til hennar.

Kveðja,
Arndís K.
Flettingar í dag: 2439
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 629
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 267010
Samtals gestir: 36725
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 15:02:30

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar