04.04.2007 12:51

New York

Það er komið á hreint að ég fari út til NY að hitta læknana fljótlega eftir páska. Þá kemur betur í ljós hvernig framhaldið verður og hvernig þeir vilji stjórna meðferðinni. Ég þarf að hafa fylgdarmenn með... Til að ég skilji þetta læknamál allt þá ætlar Dr Daði.. minn elskulegi bróðir að fara með.

Kv Ásta Lovísa
Flettingar í dag: 378
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 173
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 336634
Samtals gestir: 39642
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 02:50:45

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar