31.03.2007 16:00

Umfjöllun um mig í blöðunum þessa dagana.

Ég sá að það var grein um mig í DV og Morgunblaðinu þar sem verið er að hvetja fólk að styrkja mig svo ég komist út til NY. Mér finnst þetta rosalega fallega gert  ekki misskilja mig ... En málið er að það er ekkert 100% að ég fari til New York. Finnst því frekar óþægilegt að verið sé að styrkja mig á þessum forsendum ... Hvað ef það verður svo ekkert af þessu ???
Ég er alls ekki að vera vanþakklát ... Mér finnst bara ekki rétt að hvetja fólk að taka þátt í þessu á þessum forsendum því þetta er ekki alveg komið á hreint.

Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 195301
Samtals gestir: 31308
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar