04.12.2006 11:56

1000 þakkir og 1000 knús

Ég vil þakka öllum sem hafa styrkt mig. Hvort sem það eru fyrirtæki eða einstaklingar..... Ég er alveg gáttuð yfir þessu öllu saman. Ykkur hefur tekist að gera líf okkar mun auðveldara og einnig sjáum við fram á að komast saman til Svíþjóðar í janúar eins og við vorum að vonast eftir. 1000 þakkir og 1000 knús frá okkur litlu fjölskyldunni .

Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 195301
Samtals gestir: 31308
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar