17.11.2006 14:24

Skilaboð frá Ástu Love

Lilja heiti ég og er vinkona Ástu Love...........hún bað mig um að koma því á framfæri að hún mun ekki blogga næstu dag því hún er á leiðinni í aðgerð. Góðu fréttirnar eru að þetta voru ekki krabbameinstengdir verkir heldur fylgikvillar upprunalegu aðgerðarinnar sem hún fór í............meinin í lifrinni standa í stað sem eru mjög góðar fréttir.

Ásta verður frá næstu dagana vegna þessa og þakkar öllum hugulsemina og bænirnar...........hún mun blogga aftur við fyrsta tækifæri þegar hún kemur heim af spítalanum.........

Luv..........Lilja

Flettingar í dag: 537
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 245
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 361297
Samtals gestir: 40124
Tölur uppfærðar: 20.1.2026 16:42:51

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar