31.10.2006 20:26Grumphy daysDagurinn í dag var einn af þessum grumphy dögum mínum Guð ég veit ekki hvar ég væri ef ég hefði ekki mömmu og vissa aðra aðila í mínu lífi. Mamma er alveg ótrúlegur einstaklingur. Vinnur hörðum höndum og kemur svo til mín til að hjálpa mér með heimili og börn. Það sem mér finnst dásamlegast við þetta allt er að í raun þá er hún ekki alvöru mamma mín en kemur fram við mig sem sína eigin. Eins og þið mörg vitið þá lést mamma mín og systir úr arfgengri heilablæðingu. Þegar ég var aðeins 3 ára gömul láu leiðir pabba og hennar saman og læsti ég mig utan um lærin á henni og spurði hana hvort hún vildi vera mamma mín ... hehehe...... og auðvitað gat hún ekki staðist þessi hvolpaaugu Ég sé það að á Barnalandi er söfnunarreikningurinn sem pabbi minn kom á laggirnar auglýstur... og vá ég er eiginlega orðlaus yfir undirtektunum *sniff*sniff*. Sunshine mín ég veit að þú lest alltaf bloggið mitt takk kærlega fyrir þessa fallegu hugsun og stuðning í minn garð... KISS OG KNÚS ..... og þið barnalandskonur takk kærlega fyrir mig ! Það er óhætt að segja að ég eigi marga góða að Kiss og knús Kv Ásta
Skrifað af Ástu Flettingar í dag: 9 Gestir í dag: 2 Flettingar í gær: 400 Gestir í gær: 32 Samtals flettingar: 195301 Samtals gestir: 31308 Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43 |
Eldra efni
Um mig Nafn: Ásta Lovísa VilhjálmsdóttirTölvupóstfang: astalovisav@hotmail.comAfmælisdagur: 9. ágúst 1976Önnur vefsíða: http://www.barnaland.is/barn/12357Um: ~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is