24.02.2006 16:08

Klukk!!! *djö*

Ég hef verið klukkuð af henni Heddu skvís.....

 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Heimilishjálp og Elliheimili
2. Nuddað
3. Bar
4. Verslun/sjoppu

Fjórar kvikmyndir sem ég get horft á aftur:
1. Curly Sue
2. Dirty Dancing
3. Pretty woman
4. Pay it Forward

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. Mosó
2. Kópavogi
3. Garðabæ
4. Hafnarfjörður

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
1. CSI
2. Prison brake
3. Nip tuk
4. Sex Inspectors :)

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríi:
1. Spánn
2. Írland
3. Svíþjóð
4. Þýskaland

Fjórar heimasíður sem ég heimsæki daglega:
1. barnaland.is
2. mbl.is
3. visir.is
4. Ýmis blogg

Fjórar bækur sem ég hef lesið:
1. Fyrstur til að deyja
2. Annað tækifæri
3. Hann var kallaður þetta
4. Mynd af Pabba

Fjórar manneskjur sem ég skora á að gera þetta:
1. Sirrý
2. Lilja
3. Hafrún
4. Gréta

Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 195301
Samtals gestir: 31308
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar