16.02.2006 14:22

Þetta fer að verða pínu þreytt :(

Þetta fer að verða pínu þreytt!!

Fyrst veiktist Embla í viku og Írena tók við og er enn veik. Núna er ég komin með hita, hausverki og beinverki dauðsans ARG, GARG og PIRR!!!

Ég sem er barnlaus um helgina og ætlaði að gera eitthvað ógó skemmtó. Ég skal ég skal og hana nú!!! Þetta er alveg týpískt hahahah verð líklegast ekki barnlaus aftur í 3 vikur og ætlaði sko að njóta þess að vera ein í bili en hey það er aldrei að vita nema ég hrissti þetta bara af mér og komist á ról  :)

Sendið  mér batnaðarstrauma eða kannski bara einkahjúkku :Þ *krossafingur* 

Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 195301
Samtals gestir: 31308
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar