15.02.2006 09:39

Litla snúllan mín

Litla snúllan mín var svo lasin í gær að við eyddum gærkvöldinu á barnaspítalanum :(

 Fengum að fara aftur heim um kl 2 í nótt og þurfum að mæta aftur þarna uppfrá núna kl 10 :(   Það var ekki mikið sofið í nótt því hún þurfti að fara með nálina í hendinni heim og höndina í spelku og hún var sko greinilega ekki alveg að meika það litla skinnið.

Læt þetta duga í bili

 

Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 195301
Samtals gestir: 31308
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar