02.12.2005 16:03

Klukk klukk klukk

 Hey ég sá mér til mikillar gleði eða þannig að Pálína prakkari var að klukka mig á síðunni sinni þannig að hey verður maður ekki að hlýða því ???? :)

 

Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
 
  1. Ala börnin mín upp eins vel og ég get og vera alltaf til staðar fyrir þau
  2. Finna hinn eina sanna og gifta mig one day  
  3. Taka einn dag í einu
  4. Mennta mig meira
  5. Vera duglegri að sinna ættingjum mínum
  6. Vera til staðar fyrir aðra sem þurfa á því að halda
  7. Ferðast um allan heim

 Sjö hlutir sem ég get gert.

  1. Prumpað
  2. Talað í síma
  3. Sagt 5 aura brandara og hagað mér eins og fífl.
  4. Verið góður hlustandi 
  5. Skipt um dekk á bíl hahahahhahah
  6. Bakað og eldað 
  7. Verið rómó 

 Sjö hlutir sem ég get alls ekki gert.

  1. Sungið
  2. Borðað lifur ojjjjjjjjjjjjjj
  3. Komið við hrátt kjöt án þess að vera í einnota hönskum
  4. Verið þolinmóð í umferðinni
  5. Drukkið te og kaffi
  6. Komið við könguló með berum höndum
  7. Verið dama í mér

 

Sjö frægir (í mínum  huga) sem heilla

 

  1. Börnin mín
  2. Ma& Pa
  3. Systkini mín
  4. Diddi krúsl
  5. Sirrý mín sem er algjör sálufélagi minn
  6. Vinkonur mínar
  7. Guð

Sjö hlutir sem heilla mig við aðrar manneskjur.

  1. Augu
  2. Heiðarleiki
  3. Framkoma
  4. Húmor (elska 5 aura húmorinn hahahaha).
  5. Geti slappað af og verið það sjálft
  6. Útgeislun
  7. Verið rómó

 

Sjö setningar sem ég nota mikið.

  1. Verðum í bandi
  2. Fruss
  3. Ó mæ god
  4. Ræt

  5. NOT

  6. Okey

  7. Dæsssss

Sjö hlutir sem ég sé.

  1.  Falleg og heilbrigð börn
  2.  Gsm símann minn (er vængbrotin án hans)
  3.  Tölvuna mína
  4.  Úti föt út um allt
  5.  Fullt af kertastjökum ( er kertakella dauðans)
  6. Krossinn minn á veggnum 
  7. Túttur hehehehe

Sjö sem ég ætla að klukka

  

  1. Sirrý mína
  2. Árnýju
  3. Hjördísi
  4. Hafrúnu
  5. Grétu
  6. Lilju
  7. Helgu barnapíu


Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 400
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 195301
Samtals gestir: 31308
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:03:43

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar