03.11.2005 21:06

Ljóð sem að Sirrý krútt samdi um mig *sniff*sniff* :Þ

Til Ástu bestu vinkonu

 

0blueflowline2b.gif

 

Vinur í raun

 

Á réttum tíma í líf mitt mætti

Hverju svo sem því nú sætti

Vinur einn sem sjaldgæfur er

Og aldrei aftur úr lífinu fer

 

Þitt eyra þú ávallt ljáir mér

Yndislegt er að deila með þér

Alltaf til staðar ég mun vera

Fyrir þig um veröldina þvera

 

Oft á tíðum ég ringluð er

Þá til þín ég leita fer

Elsku Ásta, þú ert mér kær

Loksins vin í raun maður fær

 

Sirrý Jóns

 

0blueflowline2.gif

 

Flettingar í dag: 604
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 173
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 336860
Samtals gestir: 39649
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 04:35:07

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

Afmælisdagur:

9. ágúst 1976

Um:

~ Söfnun ~ 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469

Tenglar